Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] spurnarorðaröð kv.
[skilgr.] Með SPURNARORÐARÖÐ er yfirleitt átt við þá röð sem notuð er í beinum spurningum sem svara má með já eða nei. Í slíkri orðaröð er sögn í persónuhætti yfirleitt fremst og á undan frumlaginu.
[dæmi] Dæmi (sögn í persónuhætti feitletruð): Hefur þú séð hárkolluna mína? Geta kýr skilið mannamál?
[enska] interrogative word order
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur