Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] onset
[íslenska] stuðull kk.
[skilgr.] Atkvæði skiptast í ákveðnar einingar og ein þeirra heitir STUÐULL. Stuðull er upphafshljóð atkvæðis og getur verið eitt hljóð eða samsettur úr fleiri hljóðum. Stuðullinn telst vera sú atkvæðissneið sem endar þar sem kjarninn (sérhljóðinn) byrjar.
[dæmi] Í orðinu 'hestur' væri stuðullinn í fyrra atkvæðinu 'h' og í seinna atkvæðinu væri hann 't'.
Leita aftur