Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] conditional
[íslenska] skildagatíð kv.
[skilgr.] SKILDAGATÍÐ myndast með hjálparsögninni að munu í nútíð og nafnhætti aðalsagnarinnar.
[skýr.] Eiginleg skildagatíð telst ekki til í íslensku og í raun er íslenska skildagatíðin þýðing á tíð sem tíðkast í latínu og ýmsum hinna rómönsku mála. Fremur mætti segja að íslenska skildagatíðin væri sagnasamband.
[dæmi] Ég mundi lesa bókina.
Leita aftur