Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] skörun kv.
[skilgr.] Innan hljóðfræðinnar kallast það SKÖRUN þegar eitt fón getur verið birtingarmynd fleiri en eins hljóðans. Hugtakið SKÖRUN er einnig notað í orðræðugreiningu og merkir þá það þegar ein segð hefst áður en annarri lýkur.
[enska] overlapping
Leita aftur