Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] framvirk sammyndun kv.
[skilgr.] FRAMVIRK SAMMYNDUN er algengasta tegund sammyndunar en þá byrjar málhafi að bera fram hljóð sem á eftir að koma á meðan hann ber fram hljóð sem er á undan.
[dæmi] Dæmi um þetta gætu verið sérhljóðar sem verða nefjaðir á undan nefhljóði.
[enska] anticipatory coarticulation
Leita aftur