Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] sign language
[íslenska] táknmál hk.
[skilgr.] TÁKNMÁL er tungumál sem byggist á merkjum og hreyfingum međ höndunum en ekki á munnlegri tjáningu. Táknmálshugtakiđ er einkum haft um táknkerfi heyrnarlausra en einnig má hafa ţađ um mál lögregluţjóns sem stjórnar umferđinni o.ţ.h. Heyrnleysingjar ýmissa landa eiga sér ólík táknmál.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur