Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] reduplication
[íslenska] tvöföldun kv.
[skilgr.] TVÖFÖLDUN kallast það þegar aðskeyti (forskeyti eða viðskeyti) endurspeglar hljóðfræðilega uppbyggingu rótar orðsins að einhverju leyti. Tvöföldun er vel þekkt úr grísku.
[dæmi] Í íslensku má nefna orðmyndir eins og sjáustum og hittustum þar sem málhafar bæta beygingarendingu í 1.p.flt. aftan á miðmyndarendingu en láta ekki miðmyndarendinguna eina sér (sjáumst - hittumst) nægja.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur