Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] allomorph
[íslenska] myndbrigði hk.
[skilgr.] Afbrigði sama myndans eru kölluð MYNDBRIGÐI.
[skýr.] Í fyrri dæmunum tveimur er myndbrigðið í fyllidreifingu; þ.e. -ar er eina mögulega eignarfallsendingin fyrir orðið matur, það getur ekki tekið -s í ef. Að sama skapi getur orðið gestur aðeins tekið -s í ef. en ekki -ar. Í orðinu skógur hefur myndbrigðið hins vegar frjálsa dreifingu, bæði myndbrigðin geta bæst aftan við stofninn.
[dæmi] Við getum hugsað okkur myndan sem merkir 'ef.et.kk.'. Það hefur aðallega tvö myndbrigði, þ.e. -s og -ar. D: Mat-ar, gest-s, skóg-s, skóg-ar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur