Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] staðreyndarforsenda kv.
[skilgr.] STAÐREYNDARFORSENDA, er ólíkt staðleysuforsendu, forsenda sem getur verið sönn eða ósönn.
[dæmi] Dæmi (staðreyndarforsenda feitletruð): Ef hún hefur tekið þennan strætó (sem getur vel verið að hún hafi gert), kemur hún á réttum tíma.
[enska] factive presupposition
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur