Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] innskotssegð kv.
[skilgr.] INNSKOTSSEGÐ er segð sem skotið er inn í tal, oft af einhverjum öðrum en mælanda.
[dæmi] Dæmi (innskotssegðir afmarkaðar með bandstriki): Hann var þarna - hvort hann var - og þóttist allt vita. Þetta var gaman - þokkalega - en samt of langt. Hvernig fannst þér súpan? - Já, hvernig fannst þér hún? - Góð.
[enska] insertion sequence
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur