Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] Sievers-lögmál hk.
[skilgr.] SIEVERS-LÖGMÁL kallast lögmál sem talið er hafa gilt í frumindóevrópsku. Það felur í sér að hálfsérhljóðin /y/ og /w/ hafi verið borin fram sem /i/ og /u/ ef viss hljóð fóru á eftir. Lögmál þetta var sett fram af Sievers 1878.
[enska] Sievers Law
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur