Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Málfræği    
[enska] past participle
[íslenska] lısingarháttur şátíğar kk. , lh.şt.
[skilgr.] LİSINGARHÆTTIR eru tveir í íslensku, lısingarháttur nútíğar og lısingarháttur şátíğar. Şeir teljast til fallhátta (ásamt nafnhætti). Lısingarháttur şátíğar hefur ımsar endingar og er m.a. notağur í şolmynd. Lısingarháttur şátíğar beygist í kyni, tölu og falli, líkt og lısingarorğ.
[dæmi] Dæmi (lısingarháttur şátíğar feitletrağur): Jón var farinn şegar dótiğ var flutt.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur