Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] relative complementizer
[íslenska] tilvísunartenging kv.
[skilgr.] TILVÍSUNARTENGINGAR tengja tilvísunarsetningar. Í íslensku teljast smáorðin sem og er til tilvísunartenginga en stundum eru þau kölluð tilvísunarfornöfn.
[dæmi] Dæmi (tilvísunartengingar feitletraðar): Þetta er konan sem keypti fyrirtækið. Hann hefur rætt við marga menn er komu við sögu.
Leita aftur