Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] sögn í persónuhætti kv.
[skilgr.] SÖGN Í PERSÓNUHÆTTI er, eins og hugtakið gefur til kynna, sögn í persónuhætti en persónuhættir kallast þeir hættir sagna sem hafa ólíkar beygingarmyndir eftir því hver persóna frumlagsins er. Í íslensku eru þetta framsöguháttur, viðtengingarháttur og boðháttur.
[enska] finite verb
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur