Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] metathesis quantitive
[íslenska] lengdarvíxl
[skilgr.] LENGDARVÍXL kallast það þegar lengd hljóða víxlast þannig að stutt hljóð verður langt og öfugt.
[dæmi] Nefna má dæmi að orðið nýr í forngrísku - ne:ós - verður í attísku neó:s og því verða lengdarvíxl á milli sérhljóðanna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur