Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] purism
[íslenska] málhreinsun kv.
[skilgr.] Með MÁLHREINSUN er átt við þá málstefnu sem miðar að því að útrýma erlendum orðum og slettum úr málinu.
[dæmi] Málhreinsunarmenn nota t.d. ekki sögnina 'ske' þar sem hún er komin úr dönsku og nota ekki sögnina 'digga' þar sem hún er komin úr ensku.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur