Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] beneficiary
[sh.] benefactive
[íslenska] njótandi kk.
[skilgr.] Í merkingarfræði er hugtakið NJÓTANDI haft um þann sem nýtur góðs af einhverju sem gert er.
[dæmi] Dæmi (njótandi feitletraður): Magga bakaði köku handa mér. Þetta tæki auðveldar mörgum störfin.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur