Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samhljóðaklasi kk.
[skilgr.] Þegar margir (ólíkir) samhljóðar raðast saman í einu orði er talað um SAMHLJÓÐAKLASA. Hljóðkerfisreglur viðkomandi tungumáls ákvarða svo hvaða samhljóðaklasar eru leyfilegir og hverjir ekki. Þá getur skipt máli hvort klasarnir eru í fram, bak eða innstöðu í orðinu.
[dæmi] Dæmi um leyfilegan samhljóðaklasa í bakstöðu í íslensku má sjá í lok orðsins vermsl en dæmi um óleyfilegan klasa væri t.d. þessi klasi í framstöðu *ptrok.
[enska] consonant cluster
Leita aftur