Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] hljómfallsfræði kv.
[skilgr.] HLJÓMFALLSFRÆÐI fæst við að rannsaka hljómfall, þ.e. hvernig tónhæðin sveiflast upp og niður í töluðu máli eftir setningagerð og áherslum.
[skýr.] sbr. hljómfall
[enska] prosodic phonology
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur