Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] bilateral
[íslenska] tvíhliðmælt lo.
[skilgr.] Hliðarhljóð myndast þannig að að tungan lyftist upp að tannbergi eða gómi og lokar fyrir loftstrauminn um miðjan munn; aftur á móti leggjast brúnir tungunnar ekki alveg upp að jöxlum báðum megin, eins og í lokhljóðum, heldur er þar opin loftrás. Algengast er að loftrásin sé aðeins öðru megin en þegar hún er báðum megin kallast það TVÍHLIÐMÆLT hljóð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur