Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] gerund
[íslenska] nafnyrðing lýsingarháttar kv.
[skilgr.] NAFNYRÐING LÝSINGARHÁTTAR kallast það þegar orð er dregið af lýsingarhætti sagnar en er ekki notað sem lýsingarorð heldur sem nafnorð.
[dæmi] Í setningunni „Kaupandinn atyrti seljandann“ eru 'kaupandi' og 'seljandi' bæði dregin af lh.nt. sagnanna 'kaupa' og 'selja' en notuð sem nafnorð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur