Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] stórabrottfall hk.
[skilgr.] STÓRABROTTFALL er hljóðbreyting sem varð í norrænu máli [á tímabilinu 600-800]. Áherslulaus, stutt, ónefjuð sérhljóð féllu þá brott; löng, áherslulaus sérhljóð styttust en nefjuð sérhljóð lifðu af.
[dæmi] Dæmi (oft ná hljóðvörp að virka fyrir stórabrottfall og því er ekki óeðlilegt að stofnsérhljóðar breytist einnig): gastir > gestr - horna > horn - hirðijor > hirðar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur