Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] dative sickness
[sh.] dative preference
[íslenska] þágufallssýki kv.
[skilgr.] Alengasta form ÞÁGUFALLSSÝKI er að hafa frumlag í þágufalli með ópersónulegum sögnum sem taka með sér frumlag í þolfalli. Þess eru einnig dæmi fólk hafi frumlag í þágufalli með persónulegum sögnum sem eiga að hafa frumlag í nefnifalli og breyti þeim þar með í ópersónulegar sagnir.
[dæmi] Dæmi (frumlög feitletruð, „réttar“ setningar innan sviga á eftir): Henni langar í kjól. (Hana langar í kjól.) Mér vantar sófa. (Mig vantar sófa.) Mér hlakkar svo til. (Ég hlakka svo til.)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur