Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] klofning kv.
[skilgr.] Hugtakið KLOFNING er notað um þá hljóðbreytingu þegar sérhljóðið e „klofnaði“ í ja eða jö. Í nútímamáli má sjá minjar um þessa hljóðbreytingu með því að bera saman skyld orð eða tvímyndir sama orðs.
[dæmi] Bjarndýr - björn - bera (
[enska] breaking
Leita aftur