Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] óbeint andlag hk.
[skilgr.] Þegar sögn tekur með sér tvö andlög er annað þeirra stundum nefnt ÓBEINT ANDLAG, einkum ef það táknar þiggjanda eða viðtakanda.
[dæmi] Dæmi (óbein andlög feitletruð): Stelpan gaf stráknum (þgf.) kettling (þf.). Þær skiluðu jólasveininum (þgf.) regnhlífinni (þgf.).
[enska] indirect object
Leita aftur