Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] rule ordering
[íslenska] regluröðun kv.
[skilgr.] Reglur, t.d. í hljóðkerfisfræði, virka ávallt í tiltekinni röð. Þessi röð kallast REGLURÖÐUN. Regluröðun getur verið mjög mikilvæg í sögulegri málfræði þar sem endurgerð tungumála getur oltið á því í hvaða röð reglur hafa virkað.
[dæmi] U-hljóðvarp hafði víða áhrif í frumnorrænu (*barn-u > börn). U-innskot (*maðr > mað-u-r) kom síðar til sögunnar í forníslensku og því hefur innskots-u-ið ekki valdið u-hljóðvarpi.
Leita aftur