Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] kynbeyging kv.
[skilgr.] Fornöfn, sagnir og lýsingarorð beygjast eftir kyni og taka þ.a.l. KYNBEYGINGU. Nafnorð hafa hins vegar fast kyn.
[dæmi] Lýsingarorðið 'góður' beygist eftir því kyni sem það stendur með (góð kona - góður maður - gott barn). Sama má segja um fornöfn (annar maður - annað barn - önnur kona). Síðast en ekki síst beygjast sagnir samkvæmt kyni frumlags síns, t.d. í lýsingarhætti þátíðar (konan er farin - maðurinn er farinn - barnið er farið).
[enska] gender inflection
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur