Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] gagnverkandi fornafn hk.
[sh.] gagnkvæmt fornafn
[skilgr.] GAGNVERKANDI FORNÖFN eru fornöfn sem eru í gagnkvæmu, föstu sambandi og standa þ.a.l. alltaf saman.
[dæmi] Dæmi (gagnverkandi fornöfn feitletruð): Þeir horfðu hvor á annan.
[enska] reciprocal
Leita aftur