Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] preterite-present verb
[íslenska] núþáleg sögn kv.
[skilgr.] NÚÞÁLEG SÖGN myndar nútíð með hljóðskiptum í orðstofni sínum eins og þátíð sterkra sagna er mynduð. Þátíð núþálegra sagna er hins vegar mynduð með tannhljóðsviðskeyti eins og þátíð veikra sagna.
[dæmi] Dæmi um núþálega sögn gæti verið kunna sem er í nt. ég kann og í þt. ég kunni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur