Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] talgjörðakenning kv.
[skilgr.] TALGJÖRÐAKENNINGIN var sett fram af heimspekingnum J.L.Austin og snýst um að greina hlutverk segða út frá hegðun mælanda og hlustanda í persónulegum samskiptum. Út frá talgjörðakenningunni má m.a. greina segðir í talgjörðir, talfólgnar athafnir og talvaldandi athafnir.
[enska] speech act theory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur