Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] vocalic
[íslenska] sérhljóðskennt lo.
[skilgr.] SÉRHLJÓÐSKENND hljóð eru hljóð þar sem loftið kemst óhindrað í gegnum munnholið og raddböndin titra þannig að hljóðið verður raddað. Hugtakið er notað innan generatívrar hljóðkerfisfræði.
Leita aftur