Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] vestfirskur einhljóðaframburður kk.
[skilgr.] Það er nefndur VESTFIRSKUR EINHLJÓÐAFRAMBURÐUR þegar menn bera fram einhljóð á undan /ng, nk/ þar sem aðrir hafa tvíhljóð. Þetta er mest áberandi í dæmum með a og ö.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur