Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] pressure
[íslenska] þrýstingur kk.
[skilgr.] Þegar maður andar frá sér þrýsta brjósthols- og magavöðvar lungunum saman þannig að loft pressast úr þeim og berst upp barkann, gegnum barkakýlið og svo út um munninn eða nefið. Þegar maður vill búa til málhljóð þarf maður að þrengja að loftstraumnum e-s staðar á þessari leið, t.d. í barkakýlinu eða munnholinu, og þá myndast ÞRÝSTINGUR.
Leita aftur