Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] classical language
[íslenska] klassískt mál hk.
[skilgr.] Mjög þróuð gömul tungumál sem hafa átt sér ritmál og miklar bókmenntir og halda áfram að vera rannsóknarefni þó að þau séu útdauð. Oft eru ný orð í lifandi málum mynduð út frá orðaforða klassískra mála.
[dæmi] Dæmi um klassísk mál eru latína og forn-gríska í Evrópu, sanskrít í Indlandi og klassísk arabíska í íslamska heiminum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur