Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[enska] official language
[íslenska] ríkismál hk.
[skilgr.] Ţađ tungumál sem er opinber tunga einhvers ríkis er RÍKISMÁL ţess. Ríkismáliđ ţarf ekki endilega ađ vera ţađ mál sem flestir tala en reynt er ađ hafa sátt um ríkismáliđ og nýta ţađ í opinberum störfum. Í Noregi hafa menn ekki sćst á ríkismál og ţar eru tvćr mállýskur af norsku, nýnorska og bókmál, jafnréttháar. Í Belgíu eru bćđi flćmska og franska ríkismál en í Bandaríkjunum er enska ríkismál - enda er hún töluđ af flestum - en ţó hefur verulegur hluti Bandaríkjamanna spćnsku ađ móđurmáli.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur