Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] samlögun kv.
[sh.] tillíking
[skilgr.] Það er nefnd SAMLÖGUN þegar eitt málhljóð samlagast öðru sem stendur næst því (grannhljóði sínu), það er að segja breytist í sama hljóð (fullkomin samlögun) eða verður líkara því (ófullkomin samlögun). Þetta gerist til dæmis oft þegar beygingarendingu er bætt við stofn.
[dæmi] Hrað-t -> hratt (ð breytist í t á undan t); kom-du -> kondu (m breytist í n á undan d (fær sama myndunarstað og d)).
[enska] assimilation
Leita aftur