Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] subjunctive
[íslenska] viðtengingarháttur kk.
[skilgr.] VIÐTENGINGARHÁTTUR er einn af persónuháttunum og oftast notaður í aukasetningum eða til að tákna ósk.
[dæmi] Dæmi (sagnir í viðtengingarhætti feitletraðar): Ég hef aldrei reykt þótt Jón segi að ég hafi reykt. Hún talar við þig þótt hún tali ekki við mig. Þú ferð seinna þótt þú farir ekki núna. Gangi þér vel - og ég veit að þér gengur vel.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur