Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] neutral word order
[sh.] default word order
[íslenska] hlutlaus orðaröð kv.
[sh.] sjálfgefin orðaröð
[skilgr.] Sú orðaröð sem er notuð í daglegu tali í venjulegum staðhæfingum er oft nefnd HLUTLAUS. Eins mætti nefna hana sjálfgefna orðaröð. Í íslensku kemur frumlagið jafnan fyrst í slíkri orðaröð og síðan sögn í persónuhætti (oftast framsöguhætti). Ákvæðisorð fara líka jafnan á undan þeim orðum sem þau standa með í hlutlausri (sjálfgefinni) orðaröð.
[dæmi] Tólffótungar (frl.) nota (so.) ekki hækjur. Vatnið (frl.) er (so.) blautt. Í þessari (ákvæðisorð) ritgerð (aðalorð) er ...
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur