Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] agreement
[sh.] concord
[sh.] number agreement
[íslenska] samræmi hk.
[sh.] tölusamræmi
[sh.] aðlögun
[skilgr.] Með SAMRÆMI er átt við það þegar sögn lagar sig að frumlagi sínu í persónu og tölu. Þetta er stundum einnig nefnt aðlögun.
[dæmi] Ég (1.p.et.) sé (1.p.et.), þú (2.p.et.) sérð (2.p.et.), hún (3.p.et.) sér (3.p.et.), við (1.p.ft.) sjáum (1.p.ft.)...
Leita aftur