Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Málfrćđi    
[íslenska] skyld tungumál hk.
[skilgr.] Ţau mál eru kölluđ SKYLD sem eiga rćtur sínar ađ rekja til sama tungumálsins í upphafi. Ţau eru ţá af sömu málaćtt eđa jafnvel af sama málaflokki innan hennar.
[dćmi] Íslenska, ţýska, franska og ítalska eru skyld mál ţví ţau eru af indó-evrópsku málaćttinni. En íslenska er skyldari ţýsku en hinum málunum ţví íslenska og ţýska eru germönsk mál en franska og ítalska eru af rómanska málaflokknum.
[enska] related languages
[sh.] cognate languages
Leita aftur