Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[enska] stinkwood
[sh.] black stinkwood
[latína] Ocotea bullata
[skilgr.] Tré af lárviðarætt - Lauraceae. S-Afríka, frá Höfðalandi norður til Natal og A-Transval.
[íslenska] fnykviður
[skilgr.] Nytjaviður. Kjarnviðurinn er breytilegur að lit, allt frá ljósgrábrúnu að dökkrauðbrúnu og verður að lokum svartur.
[skýr.] Mikið notaður í S-Afríku í dýr húsgögn. Nafnið dregur viðurinn af því að hann gefur frá sér óþægilega lykt þegar hann er nýunninn. Lyktin hverfur við þurrk.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur