Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[danska] febertræ
[skýr.] Nafnið febertræ er dregið af því að tréð þarf mikið vatn til vaxtar og er því oft notað í hitabelti og á heittempruðum svæðum til að þurrka upp mýrar til að losna við moskítóflugur og önnur skordýr sem valda hitasótt og fleiri sjúkdómum.
[þýska] Blaugummibaum
[latína] Eucalyptus globulus
[skilgr.] Allt að 70m hátt hraðvaxta lauftré af brúðarlaufsætt - Myrtaceae. SA-Ástralía og Tasmanía. Ræktað í Portúgal, Brasilíu og Kaliforníu.
[enska] tasmanian blue gum
[sh.] blue gum
[sh.] southern blue gum
[sh.] bastard box
[íslenska] blágúmmítré
[sh.] fenjagleypir
[sh.] sóttvarnartré
[skilgr.] Nytjaviður. Gulleitur viður og þéttur eins og limviður - Buxus.
[skýr.] Úr viðnum er unninn pappír og einnig er eimuð úr honum olía sem notuð er í ýmiss konar iðnaði.
Leita aftur