Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[latína] Entandophragma utile
[skilgr.] Lauftré af mahóníviðarætt - Meliaceae. V-, M- & A-Afríka.
[enska] utile
[sh.] assie , Kamerún
[íslenska] assinie mahón
[sh.] utile , verslunarheiti
[skilgr.] Nytjaviður. Ljósbrún rysjan er vel afmörkuð frá rauðbrúnum kjarnviðnum. Dekkri viður en reglulegt mahón (Swietenia mahogani), auðunnið en ekki eins endingargott. Harðari viður en sapeli mahón (Entandophragma cylindricum) en hefur að öðru leyti svipaða eiginleika.
[skýr.] Viðurinn notaður í húsgagna- og innanhússsmíði, gólfefni, baáta, hljóðfæri og íþróttaáhöld. Einnig í krossvið og spónaplötur.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur