Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[íslenska] fagurlind
[skilgr.] Nytjaviður. Enginn munur á rysju og kjarnviði.Viðurinn hvítur eða ljósleitur á nýfelldu tré, en liturinn þroskast síðan í ljósbrúnan lit, silkigljáandi, seigur og mjúkur. Þolir ekki raka.
[skýr.] Einkum notaður í útskorna muni, mót og myndaramma, ómbotna í píanó, hörpur, teikniborð o.fl. Viðarkrít eða kolkrít er venjulega gerð úr linditré.
[þýska] Sommer-Linde
[sænska] bohuslind
[latína] Tilia platyphyllos
[skilgr.] Allt að 40 m hátt lauftré af linditrjáaætt - Tiliaceae. Evrópa til SV-Asíu.
[hollenska] grootbladige linde
[franska] tilleul à grades feuilles
[sh.] tilleul de Hollande
[finnska] isolehtilehmus
[enska] large leaved lime
[sh.] broad-leaved lime
[danska] storbladet lind
Leita aftur