Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[franska] okoumé
[latína] Aucoumea klaineana
[skilgr.] Tré af kyndilviðarætt - Burseraceae. Hitabelti V-Afríku. Algengasti útflutningsviður Afríku.
[enska] gaboon
[sh.] gaboon mahogany , UK
[íslenska] stafaviður
[sh.] gabún
[sh.] gabon
[skilgr.] Nytjaviður. Kjarnviðurinn er ljósbleikur, verður brúnbleikur við áhrif ljóss og lofts. Léttur, mjúkur og dreifeygður.
[skýr.] Fyrstu stafaplötur sem fluttust hingað til lands voru einmitt úr þessum viði, sem hér hefur verið gefið nafnið stafaviður. Stafaplötur hafa upp frá því oft verið ranglega kallaðar gabún eða gabúnplötur, þótt allt aðrar viðartegundir séu í spæninum, t.d. ölur, spjaldviður, ösp, hvítviður eða birki. Stafaviður er bæði notaður sem heilviður og blindviður við smíði húsgagna og innréttinga.
Leita aftur