Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[sænska] amerikansk sekvoja
[sh.] sekvoja
[þýska] Küstenmammutbaum
[sh.] Küsten-Sequoia
[latína] Sequoia sempervirens
[skilgr.] Allt að 110m hátt barrtré af risafuruætt - Taxodiaceae. Kyrrahafsströnd N-Ameríku.
[enska] california redwood
[sh.] coast redwood
[sh.] redwood
[sh.] sequoia
[danska] rødtræ
[íslenska] rauðviður
[sh.] kaliforníurauðviður
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan hvít en kjarnviður dökkrauðbrúnn með áberandi árhringjum. Ákaflega endingargóður viður.
[skýr.] Notaður í vatnsleiðslur og stokka, vatns- og votheysturna og rimla í vatnskæliturnum. Einnig í margs konar innan- og utanhússsmíði, orgelpípur o.fl.
Leita aftur