Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[hollenska] douglasspar
[þýska] Douglasie
[sh.] Douglasfichte
[sh.] Douglastanne
[sænska] douglasgran
[latína] Pseudotsuga menziesii
[sh.] Pseudotsuga taxifolia
[skilgr.] Allt að 100m hátt barrtré af þallarætt - Pinaceae. Vestanverð N-Ameríka, frá Bresku Kólumbíu, Washington og Óregon til Wyoming og S-Mexíkó og vestur til Kyrrahafsstrandarinnar.
[finnska] douglaskuuset
[enska] douglas fir
[sh.] oregon pine , USA
[sh.] british columbia pine , UK
[sh.] columbian pine , UK
[sh.] green douglas fir
[sh.] douglas spruce
[danska] douglasgran
[sh.] grøn douglasgran
[íslenska] döglingsviður
[sh.] þallarfura
[sh.] gulgreni , viðarfræði
[sh.] dögglingsviður
[sh.] búss
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er gulhvít en kjarnviðurinn ljósrauðbrúnn með áberandi árhringjum.
[skýr.] Viðurinn er einn sá mikilvægasti í heiminum til framleiðslu krossviðar. Heill er hann notaður í ýmis mannvirki, í bryggjur og hafnasmíði, sem þvertré í járnbrautarspor, og einnig í húsgagna- og innréttingasmíði. Vinsæll sem gólfviður og í hurðir.
[norskt bókmál] douglasgran
Leita aftur