Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Birne
[sænska] päron
[latína] Pyrus communis
[skilgr.] Allt að 15 m hátt lauftré af rósaætt - Rosaceae. Evrópa og Litla-Asía.
[franska] poirier commun
[finnska] päärynäpuu
[enska] common pear
[sh.] pear
[danska] vild pære
[hollenska] peer
[íslenska] perutré
[sh.] peruviður
[skilgr.] Nytjaviður. Bæði aldinin, perurnar, og viðurinn eru nýtt. Til ávaxtaframleiðslu eru nú notuð valin ræktunarafbrigði (yrki). Tréð er ræktað til viðarframleiðslu á Ítalíu, í Sviss, Þýskalandi og Tíról. Peruviður er harður og þungur, fremur stökkur. Hann er ljósbrúnn á lit, stundum ójafn, en verður jafnlitur við gufuhitun. Rýrnar við þurrkun en breytir sér ekki, þegar hann er einu sinni orðinn þurr.
[skýr.] Einkum notaður í vönduð húsgögn, teikniáhöld, útskorna muni og myndamót.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur