Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Nytjaviđir    
Önnur flokkun:Pálmar
[íslenska] betelpálmi kk.
[sh.] betelhneta , notađ um aldiniđ
[skilgr.] Nytjaviđur. Nýtt eru sem nautnaefni gul, appelsínugl eđa skarlatsrauđ berin sem innihalda ađeins eitt frć hvert. Frćin er stór, allt ađ 5sm í ţvermál og inihalda fitu og sútunarsýru.
[skýr.] Frćin eru sneidd niđur og vafin inn í laufblöđ betelpipars, Piper betle. Ţegar tyggt er litast munnvatn skćrrautt. Taliđ örfa meltingu og koma í veg fyrir blóđkreppusótt.
[danska] betelpalme
[enska] betel palm
[sh.] betel-nut palm
[sh.] areca-nut palm
[sh.] catechu
[latína] Areca catechu
[skilgr.] Allt ađ 20m hár einstofna pálmi af pálmaćtt - Arecaceae. Óvíst um uppruna en talinn vera frá Indónesíu og er mikiđ rćktađur á Indlandi og í Malasíu.
Leita aftur