Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:764
[íslenska] smjörviður
[sh.] ólífutré
[sh.] olíuviður
[skilgr.] Nytjaviður. Bæði viðurinn og aldinin, ólífurnar, eru notaðar. Kjarnviður ljósbrúnn í grunninn með óreglulegum, dökkum vígindum. Áferðin líkist því marmara. Þéttur viður, auðunninn og tekur vel gljáa.
[skýr.] Mikið notaður sem skrautviður í gólf, húsgögn og innréttingar. Hentugur í rennismíði, til útskurðar og til spónlagningar.
[þýska] Ölbaum
[sh.] Olivenbaum
[sh.] Olive
[sænska] olivträd
[sh.] oliv
[latína] Olea europaea
[skilgr.] Lítið, sígrænt tré, u.þ.b. 6m hátt, af smjörviðarætt - Oleaceae. Upprunaleg heimkynni eru í NV-Himalaja og á Arabíuskaga. Ræktað á Miðjarðarhafssvæðinu vegna aldinanna, ólífa, og olíunnar sem unnin er úr þeim. Ræktað í Keníu, Tansaníu og Úganda til viðarframleiðslu.
[franska] olivier
[sh.] olive , um aldinið
[enska] olivewood
[sh.] common olive
[sh.] edible olive
[sh.] european olive
[sh.] olive
[danska] oliventræ
[norskt bókmál] oliventre
[sh.] oljetre
Leita aftur